Art EQUAL vettvangurinn er fyrir fagfólk sem starfar með ungum börnum og vill gera list og menningu aðgengilega í daglegu lífi þeirra. Art EQUAL stuðlar að samvinnu og samtali milli starfsfólks menningarstofnana og starfsfólks menntastofnana. Markmið samvinnunnar er að skapa grunn að nýjum hugmyndum og sýn á það hvernig vinna má að listrænum og fagurfræðilegum aðferðum í daglegu starfi með börnum.