"
Hvernig á að setja upp samstarf við starfandi listamann eða menningarstofnun? Hvað þarf ég að íhuga fyrirfram og hvernig undirbý ég samstarfsmenn mína fyrir starfsemina? Hvernig tryggum við þátttöku barna í ferlunum? Art EQUAL samstarfsaðilarnir deila ábendingum sínum og hugmyndum ....
"
Sækja ábendingar og hugmyndir
Vinnubók Art EQUAL er góður undirbúningur fyrir kennara og listamenn sem ætla í samstarf. Hún getur líka verið góður stuðningur í öllu ferlinu, hvernig er best að ígrunda og að læra í gegnum ferlið.
Sækja vinnubókina hér
Bæklingur sem lýsir hugmyndum og hugtökum á bak við Art EQUAL verkefnið, þar á meðal; handbær verkfæri sem byggjast á "Action Learning", eftirliti og matsferli og dæmi um góð verkefni
Sækja handbók hér
Námsskrá og efni fyrir 6 daga námskeið Art EQUAL KA1
Sækja námsskrá hér