Framkvæmdaráætlun
Hvernig fæ ég sveitarfélagið mitt til að taka þátt í lista- og menningar verkefnum fyrir börn? Hvernig samþættum við list og menningu í daglegu lífi barna? Framkvæmdaráætlunin inniheldur nýjustu stöðu frá Art EQUAL samstarfslöndunum og leiðbeiningar um hvernig á að koma á fót samstarfi og virkja hagsmunaaðila og yfirvöld.