HEFJUM SAMSTARFIÐ
er verkfæri sem styður við þverfaglegt samstarf milli leik- og grunnskólakennara yngri barna, listamanna og menningarstofnana. Tilgangur þess er að styðja við þau ferli sem snúa að stjórnun og veita endurgjöf á samstarfstarfið og læra þannig út frá eigin æfingum og reynslu.

ÁÐUR EN ÞÚ BYRJAR
Þverfaglegt samstarf krefst ígrundaðs undirbúnings og samkomulags um nálgun, kjarna gildi, vinnuferli og markmið. Art EQUAL vnnubókin getur stutt þig í þessum fyrstu skrefum samstarfsins.
Hérna getur þú sótt vinnubókina

SKRÁÐU ÞIG TIL AÐ NOTA VERKFÆRIÐ
Velja þarf hópstjóra áður en samstarfið hefst (t.d. leikskólastjóri ) og hverjir munu vera meðlimir í hópnum ( t.d. kennarar, listamenn )
Skráið ykkur hér.

AÐ HEFJAST HANDA
Þegar nýtt samstarf hefst getur hópstjóri byrjað að setja inn upplýsingar um samstarfið undir "Stýra samstarfi" og allir geta skrifað hugleiðingar sínar þar, samantektir á fundum og skrifað frásagnir undir " Mitt samstarf".

Byrja á nýju samstarfi hér
Skrá hugleiðingar hér

© 2019 Elderberry Ab